is Íslenska en English

Skoða eftir dagsetningum

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >
Byrjar á
Dagsetningar 51 til 75 af 1.841
Fletta
SamþykktTitillHöfundur(ar)
31.5.2009Gjörhygli og hugræn færni: Samanburður á þátttakendum með og án reynslu af hugleiðsluSigurlaug Lilja Jónasdóttir 1985-
31.5.2009Efnishyggin þjóð í efnahagsþrengingum. Efnishyggja og vellíðan endurskoðuðUnnur Guðnadóttir 1986-
2.6.2009Upplifun á Alzheimers-sjúkdómi frá sjónarhorni sjúklingannaBerglind Stefánsdóttir 1986-
2.6.2009Áhrif jákvæðrar styrkingar á ýfingu litar í sjónleitÓlafía Sigurjónsdóttir 1983-
2.6.2009Áhrif persónuleika og starfsóöryggis á starfsánægju, starfsaðild og stofnanahollustu. Samanburður á einka- og opinberum fyrirtækjum á tímum efnahagslægðarAndrés S. Ársælsson 1985-; Karl Andrésson 1986-
2.6.2009Skaðaminnkandi nálganirHelena Bragadóttir 1966-
2.6.2009Persónuleikaraskanir og ADHD hjá föngumKristín Erla Ólafsdóttir 1985-
2.6.2009Tengsl geðheilsu við áfengis- og vímuefnameðferðKatrín Kristjánsdóttir 1984-
2.6.2009Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkunSonja Maggý Magnúsdóttir 1984-; Þórey Rósa Einarsdóttir 1983-
2.6.2009Reynsla einstaklinga með parkinsonsveiki af jafningjastuðningiAnna Rósa Finnsdóttir 1983-; Kristín Bára Bryndísardóttir 1982-
2.6.2009Notkun tónlistarmeðferðar fyrir sjúklinga við aðgerðir, inngrip og í öndunarvélLilja Kristín Ólafsdóttir 1981-
2.6.2009Stuðningur við jákvæða hegðun. Grunnlínumælingar hjá 8.-10. bekk í þremur grunnskólum og fyrstu inngripsmælingar í tveimur vorið 2009Ásta Björk Jökulsdóttir 1981-
3.6.2009Sjúklingaánægja þeirra sem liggja á endurhæfingargeðdeild LSHInga Lára Karlsdóttir 1982-; Ingibjörg Guðmunda Sveinsdóttir 1984-
3.6.2009Sjálfsskaðandi hegðun ungmenna: Áhrif á umönnunaraðilaÁsgerður Arna Sófusdóttir 1979-; Helga Guðmundsdóttir 1983-
3.6.2009Tengsl áfalla í æsku við sjálfsskaða og húðkroppunaráráttu: Miðlunaráhrif tilfinninganæmis og sjálfsálitsGabríela Bryndís Ernudóttir 1985-; Lára Ólafsdóttir 1986-
3.6.2009Þáttagreining Skimunarlista einhverfurófs: Klínískt úrtakKatrín Björk Bjarnadóttir 1984-; Linda Huld Loftsdóttir 1988-
3.6.2009Félagsfærni í meðferð of feitra barnaHrönn Smáradóttir 1977-
4.6.2009Próffræðilegir eiginleikar þriggja kvarða sem meta einkenni á sviði áráttu- og þráhyggju í úrtaki 12-16 ára unglingaRut Vilhjálmsdóttir 1979-
4.6.2009Lyfjamistök hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsumBryndís Bjarnadóttir 1984-; Hlín Árnadóttir 1984-
5.6.2009Keppnisskap hjá ungum handboltaiðkendum: Kynjamunur og áhrif þjálfaraSigríður Herdís Hallsdóttir 1987-
5.6.2009Stuðningur við jákvæða hegðun. Grunnlínu- og inngripsmælingar við dagvistaraðstæður í þremur grunnskólum skólaárið 2008-2009Kristín Björg Jónsdóttir 1985-
5.6.2009Réttmæti skimunarútgáfu Íslenska þroskalistansJóhanna Dagbjartsdóttir 1983-
5.6.2009Sýndarveruleiki sem tæki í sálfræðimeðferðIngvar Orri Björgvinsson 1981-
5.6.2009Áhrif fullkomnunaráráttu, athyglisbrests með/án ofvirkni og ofurábyrgðarkenndar á áráttu- og þráhyggjueinkenniHanna Kristín Hannesdóttir 1982-
6.6.2009Auðveldar tákn með tali aðgreiningu? Samanburður á aðgreiningu með annarsvegar tali og hins vegar tákn með taliHugrún Vignisdóttir 1986-; Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir 1984-