Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20786
Í þessari ritgerð eru skoðaðar réttarreglur sem varða endurkröfurétt vinnuveitanda á hendur starfsmanni hans, vegna þeirra bóta sem vinnuveitandinn hefur þurft að greiða vegna tjóns sem starfsmaðurinn hefur valdið við starf sitt með saknæmum og ólögmætum hætti.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskjal Turnitin Skemman.pdf | 332.62 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |