Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20831
Hér birtist í íslenskri þýðingu verkið Samræður guðanna eftir Lúkíanos frá Samosata, ásamt inngangi og skýringum. Þær eiga að varpa ljósi á atriði sem koma nútímalesendum ef til vill spánskt fyrir sjónir. Verkið er þýtt í heild sinni en samræðurnar eru 25 að tölu. Í innganginum er fjallað um höfundinn og verk hans, efnistök og einkenni samræðnanna, hvernig það er að þýða úr grísku yfir á íslensku og þeirri spurningu varpað fram hvort Lúkíanos hafi verið siðspillandi höfundur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
samræðurguðanna.pdf | 528,15 kB | Lokaður til...01.01.2050 | Heildartexti | ||
Þórður_Sævar.pdf | 316,21 kB | Lokaður | Yfirlýsing |