Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20854
Þessi ritgerð fjallar í stuttu máli um krísu karlmennskunnar í kvikmyndinni Fight Club sem afleiðingu samfélagslegrar þróunar. Útfrá þeirri forsendu eru karlmennirnir í myndinni óvirkir og nafnlausir neytendur sem þjóna einungis fyrirtækja hugarfari í þágu feðraveldis, kapítalisma og neyslumenningar. Einnig er gert grein fyrir stöðluðum kynjaímyndum í frásagnarkvikmyndum og hvernig Fight Club reynir að afgera þær í leit að jafnvægi í samskiptum kynjanna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA .pdf | 854,21 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |