is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20854

Titill: 
  • „Augu mín eru opin.“ Feðraveldi, neyslumenning og kynjaímyndir í Fight Club
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar í stuttu máli um krísu karlmennskunnar í kvikmyndinni Fight Club sem afleiðingu samfélagslegrar þróunar. Útfrá þeirri forsendu eru karlmennirnir í myndinni óvirkir og nafnlausir neytendur sem þjóna einungis fyrirtækja hugarfari í þágu feðraveldis, kapítalisma og neyslumenningar. Einnig er gert grein fyrir stöðluðum kynjaímyndum í frásagnarkvikmyndum og hvernig Fight Club reynir að afgera þær í leit að jafnvægi í samskiptum kynjanna.

Samþykkt: 
  • 30.4.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20854


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA .pdf854,21 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna