is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20876

Titill: 
  • Hvert sækjum við sögurnar? Rannsókn á uppruna þýddra skáldsagna fyrir börn og ungmenni á Íslandi og þáttur ritstjóra í vali þeirra
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi og viðaukarnir sem henni fylgja eru lokaverkefni mitt til M.A.-prófs í hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Í greinargerðinni lýsi ég rannsókn minni á uppruna þýddra skáldsagna fyrir börn og ungmenni á Íslandi, annars vegar á árunum 1982–1986 og hins vegar 2010–2014. Með rannsókn á þessum tveimur tímabilum með 30 ára millibili hyggst ég varpa ljósi á það hvort og þá hvaða breytingar hafi orðið á því frá hvaða málsvæðum skáldsögur hafa verið valdar til þýðinga. Þáttur barnabókaritstjóra í þessu vali er skoðaður með viðtölum við ritstjóra sem störfuðu á þessum tveimur tímabilum.

Samþykkt: 
  • 4.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20876


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA_ritstjórn_Sigríður_Ásta_Árnadóttir.pdf747.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna