is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/20878

Titill: 
  • Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútín
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að útskýra utanríkisstefnu Rússlands í dag. Aðstæður innan Rússlands er Vladimír Pútín tók við völdum verður kannaðar. Litið verður á hvernig Pútín komst til valda og þær hugmyndir sem hafa mótað hann sem leiðtoga. Varpað verður ljósi á áhrif þjóðernishyggju og þörf Rússa til að vera taldir stórveldi. Þau rök hafa verið sett fram af fræðimönnum að hegðun Rússa Vesturveldum um að kenna. Of mikil trú og áhersla á frjálslyndisstefnuna hafi framkallað fyrirsjáanleg viðbrögð af hálfu Rússa. Áherslum formgerðarraunhyggjunnar, og raunhyggju almennt hafi ekki verið beitt nægilega við greiningu á hegðun og viðbrögðum Rússa. Sannleiksgildi þessara röksemda verða kannaðar.
    Niðurstöður ritgerðarinnar eru að það hefur töluvert vægi að líta á hegðun Rússa með kenningargleraugum formgerðarraunhyggjunnar. Rússar virðast vera gríðarlega óöryggir með sig. Það er þó ekki hægt að kenna Vesturveldum bara um hegðun Rússa. Aukin áhrif þjóðernishyggju innan Rússlands hafa ýtt undir tilfiningu þeirra um að vera umkringt ríki. Það mikilvægasta fyrir Pútín og valdahóp hans er að halda völdum í landinu og lögmæti valda þeirra er að miklu leiti tengt persónulegum vinsældum Pútín. Aukin óánægja innan landsins með stjórn Pútín kom þeim á óvart og hefur aukið persónulegt óöryggi þeirra. Hefur það haft mikil áhrif á utanríkisstefnu Rússlands í garð Úkraínu þar sem meira valdi hefur verið beitt gegn nágrönnum Rússa en áður.

  • Útdráttur er á ensku

    The objective of this thesis is to explain the foreign policy of Russia under the leadership of Vladimir Putin. The situation in Russia in the begining of his leadership will be explored. His path to power and the ideas that have shaped him as a leader will be examined. Other factors that will be looked at are the influence of nationalism and the Russian need for being a powerful actor in world affairs. Some have argued that the behaviour of Russia is the fault of too much optimism in the power of liberalism by the Western world. The influence of structural realism and realism in general had not been given enough attention. The accuracy of this criticism will be explored.
    The conclusion of this thesis is that structural realism does help to explain Russian foreign policy. Russia seems to be very unsecure about its place in the world. However it is not enough simply to blame the West for the behaviour of Russia. The growing influence of nationalism in Russia has been influential in creating a mentality of Russians‘ feeling that they are being surrounded by hostile forces. The most important thing for Putin and his group of inner circle of associates and advisers is to stay in power. Their legitimacy is largely built on the personal popularity of Putin. Increased dissatisfaction with Putin came as a shock to them and has increased Putin‘s and his inner circle of associates and advisers‘ personal insecurity. These factors explain the robust reaction to events in Ukraine and why Russia has reacted with more force than in previous conflicts with its neigbours.

Samþykkt: 
  • 4.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20878


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ármann Snævarr mastersritgerð m forsíðu.pdf672.36 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna