is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/20908

Titill: 
  • Morgungolan svala svalar. Vísur og sögur úr vísnaþáttum Sigurdórs Sigurdórssonar: Greinargerð með handriti að bók
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Greinargerð þessi er fræðilegi hluti lokaverkefnis míns í meistaranámi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Greinargerðin fjallar um tilurð, útfærslu og vinnsluferli sama verkefnis. Hér er fjallað um hina fræðilegu nálgun á viðfangsefninu.
    Miðlunarleiðin sem varð fyrir valinu er handrit að bók sem fengið hefur nafnið Morgungolan svala svalar með undirtitlinum: Vísur og sögur úr vísnaþáttum Sigurdórs Sigurdórssonar. Auk þessa verður rúmlega 20 mínútna myndupptaka með Sigurdóri lögð fram þar sem hann velur nokkrar af eftirlætisvísum og -sögum úr handritinu. Einnig verður fjallað lítillega um ævi Sigurdórs með áherslu á hann sem menningarmiðlara.
    Handrit bókarinnar Morgungolan svala svalar - Vísur og sögur úr vísnaþáttum Sigurdórs Sigurdórssonar, og myndupptakan fylgja með greinargerðinni.

Athugasemdir: 
  • Sagnfræði- og heimspekideild samþykkir að aðgangur að bæði rafrænu og prentuðu eintaki meistaraverkefnis Halldóru Sigurdórsdóttur, Morgungolan svala svalar, verði lokaður til 1. júní 2020 vegna útgáfu.
Samþykkt: 
  • 4.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/20908


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Greinargerð með verkinu.pdf1.85 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna
Morgungolan svala svalar.pdf2.59 MBOpinnHandrit að bókPDFSkoða/Opna