en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/21005

Title: 
 • Title is in Icelandic Blóðbankinn á Íslandi. Samanburður við valda blóðbanka í Evrópu
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Blóðbankinn er afar mikilvægur fyrir heilbrigðiskerfi Íslands. Það er mikilvægt fyrir blóðbankann að leitast sífellt við að bæta starfsemina og nýta þær starfsaðferðir sem viðhafðar eru hjá þeim stofnunum sem standa í fararbroddi á þessu sviði í heiminum. Með því að meta íslenska Blóðbankann út frá stöðu samanburðarblóðbankanna í ákveðnum þáttum má gera sér mynd af því hvernig staða blóðbankamála er á Íslandi í alþjóðlegu samhengi. Stöðu Blóðbankans eru gerð skil út frá þessum matsþáttum.
  Gagnasöfnun fór fram með þrenns konar hætti, fyrirliggjandi gögnum um blóðbankana var safnað, spurningalisti var sendur til samanburðarblóðbankanna og viðtöl voru tekin við fulltrúa þeirra.
  Meginniðurstaða rannsóknarinnar er sú að Blóðbankinn á Íslandi stendur framar samanburðarblóðbönkunum á ýmsum sviðum, jafnfætis á öðrum sviðum en gæti þó tekið upp ákveðnar nýjungar til að bæta öryggi. Í heildina stendur Blóðbankinn sig vel þrátt fyrir að þjóna litlum markaði, starfsemin er örugg og í góðu samræmi við það sem best gerist meðal samanburðarblóðbankanna.
  Tækninni fleygir fram og er mikilvægt fyrir Blóðbankann að fylgjast vel með þróuninni og breyta söfnun og vinnslu í samræmi við kröfur og þróun. Mögulega gæti Blóðbankinn horft enn frekar til þátttöku í rannsóknum og þróun með alþjóðlegum fyrirtækjum sem sérhæfa sig í blóðbankastarfsemi.

 • The Icelandic Blóðbankinn (blood bank) is vital for Iceland's public health system. Blóðbankinn must continuously strive to improve operations and adopt methodologies applied by leading institutions in this field, worldwide. Benchmarking Blóðbankinn against comparison blood banks on the basis of various criteria, such as regulatory structure, best practice and efficiency, indicates the international standing of blood bank issues in Iceland. The standing of Blóðbankinn is determined on this basis.
  Data was collected in three ways: gathering existing Blóðbankinn data, sending a questionnaire to comparison blood banks and interviewing their representatives.
  The main conclusion of the research is that Blóðbankinn is more advanced than the comparison blood banks in certain aspects, equal in others and that it could adopt specific innovations to improve security. On the whole Blóðbankinn performs well, despite serving a small market. Operations are secure and commensurate with the best in the comparison blood banks.
  Rapid advances in technology require Blóðbankinn to closely monitor innovation and to adapt collection and processing of blood in accordance with needs and with such development. Blóðbankinn could consider increased participation in research and development in partnership with international companies in the field of blood bank operations.

Accepted: 
 • May 5, 2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/21005


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen v3.pdf1.56 MBOpenHeildartextiPDFView/Open