Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21032
Verkefnið felst í að leita lausna fyrir auglýsingar á snjöllum vefum. Verkefnið er unnið í samvinnu við Hugsmiðjuna. Verkefnið er tvískipt; Annars vegar að rannsaka hvaða lausnir eru til fyrir auglýsingar á snjöllum vefsíðum og skrifa rannsóknarskýrslu um niðurstöður okkar af þeirri rannsókn. Hins vegar að þróa frumgerð að kerfi sem myndi virka sem lausn fyrir þá sem vilja búa til snjallar auglýsingar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
snjallar_auglysingar2014-lokaskyrsla.pdf | 1,77 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |