Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21038
Markmið verkefnisins var að búa til hugbúnaðarfrumgerð til þess að kanna möguleikann á því að láta off-the-shelf Android síma eða spjaldtölvur með myndavél koma í staðinn fyrir dýran, sérútbúinn tölvu- og myndskönnunarbúnað sem er notaður í verslunum til þess að lesa lottóvalmiða og selja lottómiða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
myndlestur_a_lottovalmidum_2014.pdf | 192,32 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |