Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21109
Verkefnið gekk út á að búa til forútgáfu (e. Beta version) af farsímalausn fyrir Windows Mobile tæki.
Við smíði lausnarinnar notuðum við Visual Studio þróunarvöndulinn frá Microsoft ásamt Xamarin, tóli sem gerir fólki kleift að smíða hugbúnað fyrir Windows Mobile, Android og iOS í einu og sama forritunarmálinu og samnýta töluvert af kóða um leið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Islandsbanka_Windows_App_2014.pdf | 589,65 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |