is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21234

Titill: 
  • Afleggjarinn í pólskri þýðingu. Þýðing á hluta úr Afleggjaranum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og greinargerð með þýðingunni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaritgerð á BA-stigi í íslensku sem öðru máli. Ritgerðin er þýðing á hluta bókarinnar Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hefur hlotið mörg bókmenntaverðlaun fyrir sitt framlag til íslenskra bókmennta. Bókin var dásamlegt lesefni og sérstök upplifun fyrir lesandann. Bókin vísar í Biblíuna og hefur mikil áhrif á lesanda. Að mati þýðanda er hún ógleymanleg. Þýðingin á bókinni var spennandi verkefni og mjög ögrandi. Með þýðingu á Afleggjaranum lærði þýðandinn mikið um íslenska tungu og íslenskt samfélag. Þýðandi leitaði oft ráða hjá vinum sínum og vill þakka öllum sem hjálpuðu við þýðinguna kærlega fyrir, sérstaklega við þýðingu á myndmáli.
    Bókin Afleggjarinn var frábært lesefni sem vekur mann til umhugsunar um tilgang lífsins, dauðann og hamingjuna. Lesandinn þarf alltaf að gefa sér tíma til að hugsa um hvað liggur undir yfirborðinu. Það má segja að bókin hafi heimspekilegan blæ og er án efa ein af athyglisverðustu sögum sem komið hafa út á síðustu árum. Ég mæli með lestri bókarinnar.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21234


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ewa Waclawek.pdf588.74 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna