is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21261

Titill: 
 • Titill er á frönsku Partir. Traduction du film Partir de Catherine Corsini avec un commentaire sur la traduction
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Viðfangsefni þessarar ritgerðar er þýðing á kvikmyndinni Partir eftir franska leikstjórann Catherine Corsini. Myndin kom út í Frakklandi árið 2009 og segir frá ástarsambandi giftrar konu úr efri stétt við láglaunaðan verkamann og þeim umbreytingum sem líf hennar tekur vegna þess. Þýðingin hefur verið sett í skjátexta eins og hefð er fyrir í íslensku sjónvarpi þegar um erlent sjónvarpsefni er að ræða.
  Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um skjátextagerð. Leitast er við að útskýra einkenni skjátexta, vandamál sem koma upp í tengslum við skjátextagerð og hvernig þau megi leysa. Farið verður sérstaklega yfir vandamál sem upp komu við þýðingu myndarinnar og hvernig þau voru leyst. Seinni hluti ritgerðarinnar inniheldur svo þýðinguna sjálfa.

 • Útdráttur er á frönsku

  Le film Partir de la réalisatrice Catherine Corsini est traduit dans ce mémoire. Ce film est sorti en France en 2009 et raconte la liaison adultère d’une femme bourgeoise avec un ouvrier espagnol, ainsi que les changements radicaux provoqués par cette relation. La traduction a été réalisée sous la forme de sous-titres comme cela est habituel à la télévision islandaise.
  La première partie du mémoire couvre la création des sous-titres, leurs caractéristiques, les problèmes rencontrés et les solutions proposées. Nous abordons d’abord ce sujet de manière générale, puis nous nous concentrons sur les problèmes rencontrés lors de la traduction du film Partir, et les solutions que nous avons trouvées. La deuxième partie du mémoire consiste en la traduction du film.

Samþykkt: 
 • 11.5.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/21261


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð.pdf458.25 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna