is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21284

Titill: 
  • Tölvufíkn. Helstu einkenni og áhættuhópar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er 12 eininga lokaverkefni til BA gráðu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Ritgerðin er heimildaritgerð og viðfangsefni hennar er tölvufíkn og helstu einkenni hennar og áhrif könnuð. Farið er stuttlega yfir sögu tölvunotkunar á Íslandi. Fjallað er um tölvufíkn, DSM flokkunarkerfið ásamt undirflokkum tölvufíknar. Jafnframt er fjallað um úrræði og mikilvægi forvarnastarfs. Markmið ritgerðarinnar er að svara eftirfarandi spurningunum; Hvað er tölvufíkn og hver eru áhrif hennar á líf einstaklings? Hverjir eru helstu áhættuhópar og hver eru helstu úrræði og forvarnir gegn tölvufíkn? Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að tölufíkn er raunverulegt vandamál um allan heim og því nauðsynlegt að frekari rannsóknir verði gerðar á efninu. Tölvufíkn er vandamál sem kemur líklega til með aukast í framtíðinni og því mikilvægt að fræðimenn og fagfólk séu í stakk búin að takast á við vandamálið. Afar lítið virðist vera um sérhæfð úrræði við tölvufíkn og sýna niðurstöður ritgerðarinnar fram á mikilvægi forvarnarstarfs og fræðslu til þess að fólk geri sér grein fyrir alvarleika vandans. Það getur reynst erfitt að meðhöndla tölvufíkn og því best að koma í veg fyrir vandann áður en hann nær að þróast.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21284


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Veronika Sól Jónsdóttir Tölvufíkn BA-Ritgerð.pdf662.47 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna