is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21308

Titill: 
  • Vísindamyndir og femínismi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður litið á vísindamyndir í tímans rás og ímyndir kvenna skoðaðar í kvikmyndunum Metropolis (Fritz Lang, 1927), Forbidden Planet (Fred M. Wilcox, 1956), Alien (Ridley Scott, 1979), Blade Runner (Ridley Scott, 1982), Aliens (James Cameron, 1986), Alien: Resurrection (Jean Pierre Jeunet, 1997) og að lokum Gravity (Alfonso Cuarón, 2013). Lagt verður út af kenningum Lauru Mulvey um tvívíðni kvenhetja í hefðbundnum Hollywood frásagnarkvikmyndum og rannsakað hvort að þróun hafi átt sér stað í vísindamyndum. Við þá athugun verða einnig skoðaðar kenningar Freud um tvífaraminnið og hið óhugnanlega og verður það tengt við ímyndir konunnar á hvíta tjaldinu. Sérstakri athygli verður beint að því hvernig ímynd móður og fæðingarmyndmálið hefur verið tengt kenningum Julie Kristevu um Úrkastið og gert þannig ógeðfellt. Sjónum verður svo beint að spurningunni hvort að þróun hafi átt sér stað í vísindamyndum og hvort að kenningar Mulvey og fleiri séu því orðnar með því úreltar.

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21308


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vísindaskáldskaparmyndir og femínsmi.pdf306.17 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna