is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21312

Titill: 
  • Rússneskir íkonar. Saga og hlutverk
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Íkonar bárust til Rússa með kristnitöku þeirra í Kænugarði undir lok 10. aldar. Hér er gerð grein fyrir uppruna íkona, sögu og þróun allt frá tímum Forn-Egypta til upphafs 20. aldar. Til að varpa ljósi á gerð þeirra og hlutverk er athygli beint að fyrstu öldum Austrómverska keisaradæmisins og þá einkum mynddeilunum harkalegu sem þar urðu á 8. og 9. öld. Skoðað verður hvernig hugmyndir og hefðir mótast á þessum tíma – og hafa alla tíð síðan sett mark sitt á bæði gerð íkona og margslungið hlutverk í Rússlandi, fyrst og fremst trúarlegt, en einnig þjóðlegt og listrænt. Gerð er grein fyrir nokkrum helstu skólum sem fram komu í íkonalist Rússa og meðal annars skoðuð notkun lita, tákna og fyrirmynda. Til að varpa skýrara ljósi á viðfangsefnið verða tilgreindir og ræddir tveir sögufrægir íkonar frá ólíkum tímum

Samþykkt: 
  • 11.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21312


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ÍKONAR BA-LOKA.pdf631.14 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna