Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21338
Í þessari ritgerð verður fjallað um þrjár af kvikmyndum leikstjórans Mel Brooks út frá hugtakinu um paródíuna. Paródían er víðfeðmt hugtak, en leitast verður við að útskýra mismunandi skilgreiningar hennar sem og mikilvægi sjálfsvísunar fyrir kvikmyndaparódíuna útskýrð. Teknar verða fyrir þrjár kvikmyndir Brooks, Blazing Saddles (1974), Young Frankenstein (1974), og Spaceballs (1987), þær skoðaðar í ljósi þessa hugtaks og greint hvað það er sem gerir þær að paródíum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Birtingarmynd paródíunnar í kvikmyndum Mel Brooks - Stefanía Björg Víkingsdóttir.pdf | 439,22 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |