en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2135

Title: 
 • Title is in Icelandic Notkun tölvutækni í myndmenntakennslu
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Tilgangur ritgerðarinnar var að kanna notkun tölvu- of upplýsingatækni í
  myndmenntakennslu í grunnskólum. Leitað var hugmynda um það hvernig styrkja mætti
  myndmenntakennslu í framtíðinni, með tilliti til hraðrar þróunar í tölvutækni og forritum.
  Skoðuð var stefna menntamálaráðuneytis á þessu sviði eins og hún birtist í Aðalnámsskrá
  grunnskóla. Leitað var til kennara og nemenda um hvernig myndmenntakennslu og
  kennslu í upplýsingatækni væri háttað í grunnskólum nú og hver framtíðarsýn þeirra
  væri.
  Viðtöl við kennara og nemendur leiddu í ljós litla tölvunotkun við myndmenntakennslu,
  en áhuga á að bæta þar úr. Kvartað var undan skorti á tækjabúnaði og aðstöðu til slíkrar
  kennslu. Varað var við of mikilli áherslu á tölvunotkun á kostnað hefðbundnari aðferða.
  Niðurstöður vekja spurningu um aukið samstarf myndmenntakennara og
  upplýsingatæknikennara.
  Lykilorð: Upplýsinga- og tölvutækni.

Description: 
 • Description is in Icelandic B.Ed. í grunnskólakennarafræði
Accepted: 
 • Apr 2, 2009
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/2135


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
LOKAVERKEFNI.pdf525.77 kBOpenHeildartextiPDFView/Open