Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21376
Hér er fjallað um smásagnasafnið Martian Chronicles (1950) eftir Ray Bradbury og samfélagsgagnrýnina sem í því er að finna. Farið er yfir sögu innfæddra í Bandaríkjunum, birtingarmyndir þeirra í þarlendri menningu og þær samlíkingar sem birtast í bókinni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Ba prent.pdf | 324,91 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |