Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21380
Í þessari ritgerð verður ræða sem 邓小平 flutti á 3. Allsherjarfundinum árið 1978 þýdd yfir á íslensku. Síðan verður farið léttilega yfir ævi 邓小平 fram að byrjun „stóra stökksins“ árið 1958. Þar verður rætt um hlutverk og framgöngu 邓小平 í því, sem og áhrif þess á feril 邓小平. Síðan verður fjallað ýtarlega um atburðina á 天安门-torginu árið 1976, með sérstöku tilliti til áhrifa þess á valdabaráttu kommúnistaflokksins. Því næst verður fjallað um ræðuna sjálfa, ákvarðanir sem voru teknar í kjölfarið og áhrif hennar. Að lokum verður 邓小平 borin saman við aðra stjórnmálamenn Alþýðulýðveldisisn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
titilsida_ritgerdir.pdf | 355,66 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |