Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21475
Ritgerð þessi byggir á biblíulegri guðfræði í kanónísku ljósi í rannsókn á Rutarbók. Rannsóknarvinnan fólst í að skoða hvort finna mætti guðfræðilega þungamiðju í bókinni sem stuðlað gæti að heildar sýn á Biblíuna. Sérstaklega var hebreska orði ḥeseḏ rannsakað og áhrif þess í Rutarbók. Einnig var kannað hvernig orðið væri þýtt í þremur íslenskum útgáfum, Guðbrandsbiblíu 1584, Biblían 1981 og Biblían 2007. Áhrif og tengsl ḥeseḏ við Rutarbók og önnur rit voru skoðuð og athugaður var möguleikinn hvorr ḥeseḏ gæti mögulega verið þungamiðja Rutarbókar.
Helstu aðferðir í biblíuransóknum voru hafðar til hliðsjónar og rannsakað hvernig niðurstöður aðrir fræðimenn hafa fengið í biblíuvísindum við rannsóknir og ritskýringar á Rutarbók. Ferli þess að Rutarbók varð helgirit í Biblíunni bæði hjá Gyðingum og kristnum var skoðað grant. Reynt var að rýna í ytri áhrifavalda og ástæður fyrir tíðri hreifingu á Rutarbók innan kanóns og skoðað hvaða guðfræðileg tengsl gætu legið þar að baki.
Niðurstöður rannsóknarinnar er ekki hægt að alhæfa en sterkar vísbendingar lyggja fyrir að þarft sé að skoða önnur biblíurit í kanónísku ljósi. Því að er virðist þá séu straumar í guðfræði almennt í fræðasamfélaginu hérlendis og erlendis sem sýna framá að kanónískar rannsóknir séu að verða algengari og þarfari. Liggur það helst í því að textinn verður nýtilegri fyrir almenning og kirkjusamfélagið eftir að biblíulegri guðfræði og kanónísku ljósi hefur verið beitt í textarannóknum.
This essay is based on biblical theology and canonical criticism in researching the Book of Ruth. The research involved the question: Is it possible to find a theological center in the Book of Ruth? With the possibility it could benefit in research for the whole Bible. Particularly the Hebrew word hesed was researched and its influence in the Book of Ruth. Research was also made in how this word was translated in three different Icelandic Bible translations, Guðbrandsbiblía 1584, Bible from 1981 and Bible from 2007. Influence and connections with hesed on surrounding bible books was researched and point maid to see if the word hesed could be a theological center in the Book of Ruth.
Most common research methods on the Book of Ruth where checked out to see how other scholars have managed to get results in surveying the Book of Ruth. The process for the Book of Ruth to become canonized was traced both among Jews and Christian communities. Special attention was given to outer and inner effects on that process and reasons for irregular placing of the Book of Ruth in different cannons was researched and reasons were sought out why this had happened.
The findings cannot be generalized but strong clues point to the importance of using canonical criticism on other books of the Bible. It seems that there is a positive current generally with in theology that point in favor of canonical criticism. The main reason seems that the bible texts seems more applicable in daily life of the church community after being treated through this kind of research.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Þitt_folk_er_mitt_folk_og_þinn_guð_er_minn_guð_BA_Hilmar_Kristinsson_0310636989.pdf | 1.06 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |