is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/215

Titill: 
  • Opnum augun fyrir einelti á leikskólum : athugun á einelti í leikskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í umræðunni um einelti er oft rætt eins og það eigi sér bara í stað í grunnskólanum. Þess vegna fannst okkur áhugavert að skoða það út frá þeirri umræðu að einelti sé einungis í grunnskólum landsins því takmarkaðar rannsóknir hafa verið gerðar á leikskólum. Þess vegna langaði okkur að gera athugun inni á einum leikskóla, þar sem við fylgdumst með börnum í leik. Og til þess að styðjast við mál okkar fengum við leyfi til að vitna í rannsókn sem gerð var af leikskólakennaranemum í lokaverkefni í maí 2006 þar sem farið var inn á 15 leikskóla og leikskólakennarar og annað uppeldismenntað fólk var spurt spurninga. Það sem við sáum strax eftir að hafa fylgst með aðeins í nokkra daga er að einelti er til staðar á leikskólanum og þess vegna er þarft að skoða það nánar og í lengri tíma, sem við hefðum viljað hafa.

Samþykkt: 
  • 19.6.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/215


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Einelti á leikskólum-heild.pdf422 kBOpinnHeildarverkefniPDFSkoða/Opna