is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21521

Titill: 
  • Titill er á frönsku L'Écriture Honnête d'Annie Ernaux. Traduction de Passion Simple
  • Þýðing á Passion Simple e. Annie Ernaux. Einföld ástríða
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er að megin uppistöðu þýðing á bókinni Passion Simple (1991) eftir franska rithöfundinn Annie Ernaux. Verkið er sjálfsævisögulegt og í því segir hún blygðunarlaust frá nýafstöðnu ástarsambandi sínu við giftan mann. Í rigerðinni sjálfri er fyrst farið stuttlega yfir feril Ernaux og þvínæst hvernig hún leggur upp úr því að vera eins heiðarleg og mögulegt er. Þessi heiðarleiki birtist í stílbriðgum bókarinnar og forminu sem höfundur velur verkinu. Hún vill segja frá ástríðunni eins og hún upplifði hana, á þerri stundu sem hún upplifði hana. Að lokum er farið yfir nokkur vandamál sem komu upp við þýðinguna.

  • Útdráttur er á frönsku

    Ce mémoire est une traduction du roman autobiographique Passion Simple (1991) d´Annie Ernaux, accompagné d’une dissertation sur le livre, l’auteur et la traduction. Elle y raconte de façon très personnelle et sans pudeur une passion qu’elle a vécue. La dissertation comporte l’étude de la technique narrative et de la structure qu’Ernaux choisit pour son récit, en m´intéressant en particulier à la manière dont l´honnêteté fait partie intégrante de la narration-même et de l´écriture du roman. Enfin, les problèmes rencontrés lors de la traduction sont illustrés par quelques exemples.

Samþykkt: 
  • 15.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21521


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ragnheiður BA-ritgerð.pdf611.71 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna