is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21589

Titill: 
  • Makríl veiðibúnaður fyrir handfærabáta
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er farið í gegnum þróun á nýjum tilraunaveiðibúnaði sem er í eigu Guðjóns Ólafssonar útgerðamanns og er til veiða á makríl á smábátum. Búnaðurinn er keyptur af fyrirtækinu Slippurinn Akureyri ehf. Hnökrar hafa verið í búnaðinum sem síðastliðin tvö ár hefur verið reynt að finna lausnir á án fullnægjandi árangurs. Slippurinn dró sig útúr verkefninu áður en skýrsluhöfundur tók verkefnið að sér. Sá búnaður sem er í boði í dag fyrir makrílveiðar smábáta er bæði stór og fyrirferðamikill og hentar þar af leiðandi illa smábátum auk þess sem bæði afkastageta hans og áreiðanleiki er ekki ásættanleg. Tilraunaútfærslan frá Slippnum er mun fyrirferðaminni, öruggari og afkastameiri en hefðbundinn veiðibúnaður en áreiðanleiki hans er ófullnægjandi. Markmiðið var að finna hagkvæmustu en jafnframt skilvirkustu lausn á vandamálum tilraunaveiðibúnaðarins. Nýr stjórn og drifbúnaður var hannaður, smíðaður og komið fyrir á búnaðinn í stað þess eldri og hann prófaður. Við prófun búnaðarins kom í ljós að breytingarnar sem gerðar voru skiluðu þeim árangri sem sóst var eftir.

  • Útdráttur er á ensku

    This paper presents the development process of prototype fishing equipment designed for mackerel. The project was undertaken for Guðjóns Ólafsson, who operates a small-vessel fishing fleet. The project revolved around the improvement of systems within the innovative equipment which Mr. Ólafsson purchased from Slippurinn Akureyri ehf. The aim was to eliminate persistent flaws within the equipment, which have been present for the past two years. Slippurinn had ceased there maintenance of the equipment before the work presented in this paper was commenced. Despite the flaws within Mr. Ólafsson’s equipment, it was purchased as other available fishing equipment intended for mackerel fishing is too bulky to be practical for use on small-vessels. Moreover, the performance and reliability of this bulky equipment is underwhelming. The objective of this project was to find an economical method of eliminating the flaws within the innovative equipment, as to allow it to take full advantage of its small size, safety, and promising efficiency. To this end, enhancements have been implemented on the existing equipment by incorporating a new control and actuator system. The result of testing preformed on the enhanced system showed that many of the existing flaws were eliminated.

Samþykkt: 
  • 21.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21589


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Makríl veiðibúnaður fyrir handfærabáta_39_5.pdf9.66 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna