is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21608

Titill: 
  • Mat á styrkgildum umbrotsefna í efnaskiptalíkönum með Monte Carlo hermun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Skortur á gögnum hefur lengi hamlað þróun á kvikum líkönum í kerfislíffræði. Erfitt er að mæla gildi hraðafasta og styrkgildi allra um- brotsefna í lífverum. Tilraun var gerð til að meta styrkgildi umbrots- efna í grunnefnaskiptalíkani E.coli með slembisýnatöku á varmafræði- lega mögulegum ástöndum. Með þeim má reikna beint út sérstaka hraðafasta sem eiga að nálga kvika eiginleika frumunnar. Einnig er fjallað um C++ útfærslu af ACHR-sampling reikniritinu sem nýtt var við slembisýnatökuna. Styrkgildin sem fengust úr slembisýnatökunni pössuðu illa við mæld gildi úr E.coli. C++ útfærsla ACHR-sampling reikniritsins var ekki mikið hraðari en MATLAB útfærsla þess.

Samþykkt: 
  • 22.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21608


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Freyr_Sverrisson.pdf781.88 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna