is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21616

Titill: 
  • Sálfræðileg áhrif þéttari byggðar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Sjálfbærni er lífsnauðsynlegt markmið og mótar hugmyndafræðin um hana stefnu yfirvalda um allan heim. Ein leið í átt að sjálfbærni er að þétta hið byggða borgarumhverfi en slíkt er talið hafa jákvæðar afleiðingar fyrir efnahag, samfélag og náttúru. Kenningar á sviði umhverfissálfræði og niðurstöður rannsókna geta veitt innsýn þegar svara á spurningunni hvort þétting byggðar muni leiða til sjálfbærni óháð sálrænni hlið og heilsu mannsins eða hvort það þurfi að taka tillit til hennar þegar byggð er þétt. Rannsóknaniðurstöður sýna að þéttu borgarumhverfi fylgja streituvaldar sem geta haft neikvæðar afleiðingar á heilsu íbúa og sækja þeir því í jákvæð áhrif náttúrulegra eiginleika utan borgarmarka. Þar af leiðandi er mikilvægt að taka tillit til sálrænna þarfa mannsins þegar þétta á borgarumhverfi með innleiðingu og verndun náttúrunnar. Samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030 er stefnt að sjálfbærni með þéttingu byggðar og er því mikilvægt að huga að þessum niðurstöðum og taka tillit til sálrænnar hliðar og heilsu mannsins ef þétting byggðar á að stuðla að sjálfbærri þróun.

Samþykkt: 
  • 26.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21616


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sálfræðileg áhrif þéttari byggðar.pdf561.77 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna