is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21631

Titill: 
 • Hálendismiðstöð að Fjallabaki : gerð hönnunarviðmiða fyrir hálendismiðstöð með sjálfbæra ferðaþjónustu að leiðarljósi
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Ferðamennska hefur stóraukist á Íslandi hin síðari ár hvort heldur sem um er að ræða meðal íslenskra eða erlendra ferðamanna. Gífurlega mikil aukning hefur verið á ferðum erlendra ferðamanna hingað til lands, sérstaklega eftir eldgosið í Eyjafjallajökli 2010 og er nú búist við einni milljón erlendra ferðamanna árið 2014.
  Samhliða aukningu ferðamanna til landsins, þá hafa orðið breytingar á ferðahögum fólks sem vill síður ferðast í hópferðum, en hefur valið að ferðast á eigin vegum t.d. í bílaleigubílum og ráða ferðinni sjálft eða í smærri hópum.
  Hálendið hefur heillað og meira sótt í það en áður, samhliða auknum kröfum um betri þjónustu svo sem í gistingu, veitingum, afþreyingaferðamennsku, öryggi, gestastofum o.fl.
  Gistiaðstaða og þjónusta á hálendi Íslands er af skornum skammti og að mestu leyti boðið uppá gistingar í svefnpokaplássum í fjallaskálum, þar sem fjöldi fólks sefur oftast í sama herbergi og engar veitingar í boði.
  Hálendismiðstöðinni að Fjallabaki er ætlað að verða hönnunar- og viðmiðafyrirmynd, við gerð hálendismiðstöðva, með sjálfbæra ferðaþjónustu að leiðarljósi. Þar sem fólki gefst kostur á vali í gistingu, hvort heldur sem er í tjaldi, svefnpokum eða uppábúnum rúmum, veitingum, gestastofu, öryggisfræðslu o.fl. Miðstöðin á að vera fyrirmynd í sjálfbærni, sniðin að náttúrunni og umhverfi hennar.

 • Útdráttur er á ensku

  Tourism has increased substantially in Iceland in recent years, whether the case is Icelandic or foreign tourist. Explosion has been in the numbers of foreign visitors especially after the eruption at Eyjafjallajökull in 2010 and are expected to have one million foreign tourists in 2014. With an increase of tourists to the Iceland, there have been changing in behavior of tourists actions, from travel in groups to travel on their own in rental cars, planning their own itinerary or even joining smaller groups. Highlands have enchant and more tourist are going there every year. Together with the growing demands for better services such as accommodation, catering, leisure tourism, security, guest centers etc. Accommodation and services in the highlands is poor and mostly are offered accommodation in a sleeping bag accommodation in the mountain huts, where a number of people usually
  sleep in the same room and no refreshments available. Highland Center at Fjallabak is designed to become criteria of design and model, to other
  highland centers, with sustainable tourism in mind. Where people have the option of choice in accommodation, either in tents, sleeping bags or made-up beds, refreshments, guest centers, safety information etc. The center is intend to be a model of sustainability, tailored to the
  nature and its surroundings.

Samþykkt: 
 • 26.5.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/21631


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ba-ritgerd-08-10-2014-Agust-Runarsson-SKEMMAN.pdf1.88 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna