is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21636

Titill: 
 • Aðkoma hagsmunaaðila að hönnun áfangastaða í ferðaþjónustu : dæmi frá Reykjadal í Ölfusi
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvort hönnun og skipulag áfangastaðarins Reykjadals uppfylli viðmið um þá hagsmuni sem hafa þarf í huga við uppbyggingu áfangastaða. Ennfremur að kanna hvort víðtækt samráð við hagsmunaaðila, í ákvarðanatöku um áfangastaði, sé til þess fallið að tryggja sjálfbærni þeirra.
  Gerð var eigindleg tilviksrannsókn þar sem fylgst var með tveimur hópum í göngu upp Reykjadal og í kjölfarið voru hóparnir fengnir í rýnihóp á hugarflugsfundi eftir gönguna þar sem leitast var við að fá viðhorf þátttakenda gagnvart áfangastaðnum. Loks voru tekin eigindleg viðtöl við ólíka hagsmunaaðila í því skyni að fá ítarlegri sjónarmið um hönnun og skipulag áfangastaðarins.
  Niðurstöður sýndu að nokkuð skortir á að tekið hafi verið tillit til nægilega breiðs hóps hagsmunaaðila við hönnun Reykjadals og að þörf er á ítarlegri rannsóknum til að hægt sé að skipuleggja áfangastaðinn til framtíðar með sjálfbærni hans í huga.

 • Útdráttur er á ensku

  The objective of this thesis is to explore whether design and structure of Reykjadalur valley, as a destination that fulfills the criteria of those interests that need to be considered as well as to probe how extensive consultation about destinations must be to insure their sustainability.
  A case study was conducted where two groups were monitored during a walk in Reykjadalur and afterwards they were asked to join a jam session as focus groups to get the opinions of the participants regarding the destination Reykjadalur valley. Then the researcher undertook qualitative interviews with different stakeholders of Reykjadalur valley to have a deeper understanding of the stakeholders perspectives in the discussion of design and structure of the destination.
  The result showed shortage of consideration regarding different stakeholders concerning the design of the destination Reykjadalur valley and that there is a need for research of different aspects to be able to organize Reykjadalur valley for the future with the aim of it being sustainable.

Athugasemdir: 
 • Athugasemdir er á óskilgreindu tungumáli Verkefnið er lokað til 1.12.2116.
Samþykkt: 
 • 26.5.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/21636


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðkoma hagsmunaaðila að hönnun áfangastaða í ferðaþjónustu-Dæmi frá Reykjadal í Ölfusi.pdf55.52 MBLokaður til...01.12.2116HeildartextiPDF