is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Hólum > Ferðamáladeild > BA verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21638

Titill: 
  • Er möguleiki á að byggja Skagafjörð upp sem vetraráfangastað?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Straumur ferðamanna til Íslands að vetrarlagi hefur aukist á undanförnum árum og þá sérstaklega á sunnanverðu landinu. Þrátt fyrir þesa aukningu þá hefur ekki tekist nægilega vel að dreifa ferðafólki á aðra áfangastaði, eins og til dæmis í Skagafjörð. Megin markmið þessarar ritgerðar er að komast að því hvort Skagafjörður sé ákjósanlegur vetraráfangastaður fyrir ferðamenn. Til að komast að því verður skoðað með fræðilegum hætti hvað áfangastaður er og hvað það er sem laðar að ferðamenn laðast að þeim. Tekin voru viðtöl við fjóra aðila sem koma að ferðaþjónustu í Skagafirði með ólíkum hætti. Niðurstöður viðtalana eru síðan dregin saman og fléttuð saman við fræðin. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að Skagafjörður stendur ekki nægilega vel að vígi gagnvart þjónustu við ferðamenn sem koma í héraðið að vetri til, og ef ætlunin sé að byggja Skagafjörð upp sem vetraráfangastað þá má fullyrða að það mun kosta mikla vinnu að koma því á fót. Helstu vandamálin sem svæðið glímir við er hversu illa markaðssett það er, sömuleiðis er ímynd svæðisins mjög óskýr einnig vantar meiri samvinnu þeirra sem koma að ferðaþjónustu í Skagafirði.

  • The main objective of this essay is to determine whether Skagafjörður is ideal winter destination for tourists. To find out more, what destination is and what attracts tourist to the destination will be examined in a theoretical way. There were also interviews conducted with four individuals which are connected with tourism in Skagafjörður in one way or another. The results are then summarized and woven together with theory. The main conclusions are that Skagafjörður is not sufficiently well equipped to service the tourist who visit during the winter. If there is an intention to develop a winter destination in Skagafjörður it can be asserted that it will cost a lot of work and a effort to bring it about. The main problems that Skagafjörður is facing is lack of marketing for the region, as well as it has a wery blurred image, and the area is also in need of more cooperation of those involved in tourism.

Samþykkt: 
  • 26.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21638


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_ Jónheiður K..pdf740,78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna