is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21674

Titill: 
  • „Mér finnst þetta engin hetjudáð, að þora að eiga heima.“ Heimafæðingar á Íslandi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í grófum dráttum fjallar þessi ritgerð um fyrir fram ákveðnar heimafæðingar og vald.
    Flestar íslenskar konur fæða börn á sjúkrahúsum, þó hefur færst í aukana undanfarin ár að hraustar konur velji að fæða börn í fyrirfram skipulögðum heimafæðingum. Við gerð þessarar ritgerðar voru tekin viðtöl við fimm konur sem valið höfðu að fæða börn heima.
    Ritgerðinni er skipt upp í tvo hluta. Í fyrri hluta eru fæðingar skoðaðar bæði í sögulegu samhengi og í tengslum við hugmyndir Michel Foucault og Antonio Gramsci um vald og eftirlit, auk annarra. Auk þess verður skoðuð umfjöllun fjölmiðla sem gæti haft áhrif á ákvarðanatöku þeirra. Í seinni hluta verður horft til reynsluheims kvenna sem fætt hafa heima. Fjallað verður um aðkomu höfundar að fæðingu ásamt því að viðtölin við konurnar fimm verða túlkuð og sett í samhengi við fræðilega umfjöllu.

Samþykkt: 
  • 27.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21674


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ólöf Magnúsdóttir BA_27.5.pdf961.12 kBLokaður til...27.05.2025HeildartextiPDF