is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21695

Titill: 
  • „Konan á að vera mjúk og fín.“ Viðhorf kvenna til líkamshára
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í þessari rannsókn eru viðhorf kvenna til líkamshára tekin til skoðunar. Rannsóknin byggir á eigindlegum viðtölum við konur, gögnum úr könnun sem gerð var á netinu og öðrum bóklegum heimildum. Helstu ástæður fyrir því að konur kjósa að fjarlægja líkamshár voru skoðaðar ítarlega. Stuðst var við kenningar mannfræðingsins Mary Douglas, félagsfræðingsins Erving Goffmans ásamt fleiri fræðimanna. Langflestar konur fjarlægja líkamshár og margar mismunandi ástæður geta verið fyrir því að sú ákvörðun er tekin og oftast eru þær fleiri en ein. Helstu ástæður sem komu upp voru hugmyndir um persónulegt val, samfélagslegan þrýsting, hreinlæti, hvað teljist kvenlegt og þægindi í sambandi við líkamshár. Rannsóknin sýndi að þegar konurnar byrjuðu að fjarlægja líkamshárin var það gert vegna samfélagslegs þrýstings en því var síðan haldið áfram vegna þess að það var persónulegt val en ekki vegna utanaðkomandi krafna.

Samþykkt: 
  • 28.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21695


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerð.pdf134.47 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
lokaritgerð.2.pdf278.4 kBOpinnMeginmálPDFSkoða/Opna