en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/21730

Title: 
  • Title is in Icelandic Andlitsgreining fyrir stimpilklukkur
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í verkefninu er skoðað hvort hægt er að nota Android snjalltæki og andlitsgreiningu sem stendur til boða í frjálsum hugbúnaðarsöfnum til að útfæra stimpilklukkukerfi sem þekkir notendur út frá andliti. Aðferðir úr OpenCV hugbúnaðarsafninu eru bornar saman og frumgerðir að hugbúnaði þróaðar.
    Niðurstaða verkefnisins er að við hentugar aðstæður og með réttum þröskuldsföllum duga þau verkfæri sem voru skoðuð vel til að greina notendur út frá andliti og frumgerðir sína að útfæra má stimpilklukku með þessum tólum.

Accepted: 
  • May 29, 2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21730


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
andlitsgreining_fyrir_stimpilklukkur.pdf6.33 MBOpenHeildartextiPDFView/Open