is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21738

Titill: 
  • Málþroski barna. Áhrifaþættir, málþroskafrávik og snemmtæk íhlutun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ýmsir hlutir geta haft áhrif á máltöku barna en þar má nefna menningarlega þætti, tvítyngi, samfélagslega stöðu foreldra og uppeldishætti. Máltaka hefst strax við fæðingu og þróast með auknum aldri og hafa ýmsar kenningar verið settar fram um þróun máltöku og málþroska barna. Ef barn er með seinkun eða frávik í málþroska getur það haft miklar afleiðingar á annan þroska líkt og vitsmunaþroska, tilfinningaþroska, hegðun, félagsþroska og skólatengda færni. Fjallað verður um aðferðir snemmtækrar íhlutunar og sjónum beint að þjálfun barna með frávik í málþroska. Að auki verður farið yfir helstu málþroskaskimanir og málþroskapróf sem notuð eru á Íslandi til þess að finna þau börn sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda. Ef grunur vaknar um frávik í málþroska er mikilvægt að hefja viðeigandi þjálfun, eins fljótt og auðið er, til að koma í veg fyrir og draga úr erfiðleikum sem barnið gæti fundið fyrir síðar á lífsleiðinni.

Samþykkt: 
  • 29.5.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21738


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Málþroski barna.pdf494.68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna