is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/21857

Titill: 
 • „Folald er lítið lamb” : að efla orðaforða barna með sögulestri
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvernig hægt er að efla orðaforða barna í 1. bekk með lestri barnabóka. Rannsóknin var starfendarannsókn þar sem höfundur skoðaði sína eigin kennslu og vann með aðferðina Orðaspjall (e. Text Talk) en helsta markmið hennar er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með lestri bóka. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að markviss kennsla með orðaforða sé líkleg til þess að hafa jákvæð áhrif á stöðu nemenda þegar kemur að orðaforða. Sé horft til þeirrar vinnu sem tengdist aðferðinni Orðaspjalli má ætla að markviss vinna með orðaforða nemenda í 1. bekk út frá lestri bóka og umræðum auki orðaforða þeirra. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndi jafnframt fram á að færni einstaklings í málskilningi getur gefið vísbendingu um hversu auðveldlega hann nær að tileinka sér orðaforða sem í framhaldinu getur haft áhrif á síðari færni í lesskilningi.

 • Útdráttur er á ensku

  This paper presents a research study done with first grade, in a small school in a rural community. The aim of this study was to examine how to enhance the vocabulary of children in 1st grade by reading children’s books. The study was an action research and the data collection and work protocols started in the first half of the fall semester 2014. The research relied on the teaching method Text Talk, which has the objective to enhance vocabulary and listening comprehension of children by reading books. During the research I kept a diary, were I documented the work and any reflections that occurred during the study period.
  The main research questions were: How can I improve the vocabulary of a
  1st grader, with the aim to strengthen their reading comprehension? In what way can the teaching method of Text Talk affect children’s vocabulary in my class?
  The research describes how I worked to enhance the vocabulary of the
  children and how they came to learn from it.

Athugasemdir: 
 • Verkefnið er lokað til 1.5.2030.
Samþykkt: 
 • 2.6.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/21857


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KatrinElisdottir_Ritgerd_kdHA (1).pdf1.78 MBLokaður til...01.05.2030HeildartextiPDF