is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21875

Titill: 
  • Jafnréttisbarómeter fyrir Reykjavíkurborg. Hver er staða kynjanna?
  • Titill er á ensku Gender equality index for Reykjavikcity. What is the status of the sexes?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar rannsóknar var að búa til jafnréttisbarómeter fyrir Reykjavíkurborg. Að hanna mælitæki sem getur gefið einhverja hugmynd um hvort við höfum náð jafnrétti og ef ekki hvað er langt í land.
    Heimurinn byggist mikið á karllægum gildum og því þarf að taka tillit til þess að konur hafa ekki alltaf verið teknar inn sem fullgildir meðlimir samfélagsins og því eðlilegt að undirskipaða kyninu sé hjálpað til dæmis með innleiðingu kynjakvóta.
    Til þess að mæla jafnrétti þarf margar mismunandi breytur sem mæla mismunandi þætti. Reykjavíkurborg hefur skrifað undir sáttmála um jafna stöðu karla og kvenna í sveitarfélögum. Jafnréttisbarómeter getur verið hluti af þeirri vinnu sem þeir hafa skuldbundið sig til að framkvæma. Í þessari ritgerð eru nokkrir jafnréttisbarómetrar hjá nágrannalöndunum skoðaðir og breytur sem notaðar eru í þeim útlistaðar. Að lokum velur höfundur breytur sem mæla kynjajafnrétti sem honum finnst eiga heima í jafnréttisbarómeter fyrir Reykjavíkurborg. Hann hannar svo jafnréttisbarómeter fyrir Reykjavík og gerir útreikninga. Hugmynd höfundar er sú að Reykjavíkurborg geti nýtt sér hann eða byggt sinn eiginn jafnréttisbarómeter á þessum.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this study was to create a gender equality index for Reykjavik City, to design an instrument that could give some idea of whether or not we have reached equality, and if not how to proceed. Masculine values have a much stronger position in the world, and women’s marginalisation in society has not always been taken in as full members of society. Therefore, the use of quotas to enhance the position of women is natural. The measurement of equality requires many different variables for different aspects. Reykjavik City has signed a Charter for equality of men and women in local government, and the gender equality index can serve as a part of working towards its goals. In this thesis several gender equality indexes in neighbouring countries are examined by analysing the variables they are based on. Finally, the author chooses several variables to measure gender equality for the gender equality index Reykjavik City, and uses this design to calcualate the current state of equality in Reykjavík. The idea is that the City of Reykjavik can utilise this index for its own equality work, or that it can serve as a basis in the design of a new one

Samþykkt: 
  • 3.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21875


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skemmanpdf.pdf1,12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna