is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Rit starfsmanna >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21934

Titill: 
  • Tvístæða litnings nr. 11 frá föður hjá sjúklingi með Beckwith-Wiedemann heilkenni. Fyrsta greining á Íslandi – Sjúkratilfelli
  • Titill er á ensku Uniparental disomy of chromosome 11 in a patient with Beckwith-Wiedemann syndrome. First reported case in Iceland
Útgáfa: 
  • Nóvember 2005
Útdráttur: 
  • Í Beckwith-Wiedemann heilkenni kemur fram meðfæddur aukinn líkamsvöxtur hjá ungbörnum, ofvöxtur í líffærum, misræmi í stærð líkamshelminga og aukin hætta á illkynja æxlisvexti. Erfðir heilkennisins geta verið flóknar en einkennast af stökkbreytingum, afbrigðilegri erfðagreypingu og litningagöllum á svæðinu 11p15.5. Lýst er fyrsta tilfelli sem greinst hefur hér á landi með erfðamarkarannsókn sem leiddi í ljós tvístæðu (disomy) litninga nr. 11 frá föður. Greining á Beckwith-Wiedemann heilkenni er mikilvæg í ljósi þess að fylgja þarf þessum börnum vandlega eftir fyrstu æviárin með reglubundnum rannsóknum vegna hættu á illkynja æxlum.

  • Útdráttur er á ensku

    Beckwith-Wiedemann syndrome (BWS) is a generalized overgrowth condition as well as regional and organ overgrowth in newborn children. It includes an increased risk of certain embryonal tumours. The aetiology of BWS is complex as different genetic and epigenetic alterations at chromosome region 11p15.5 may occur. We report the first case of paternal uniparental disomy in Beckwith-Wiedemann syndrome in Iceland. The diagnosis of Beckwith-Wiedemann syndrome is important as the risk of malignant tumors makes it mandatory that the children are followed for several years with regular investigations to detect the tumors as early as possible.

Birtist í: 
  • Læknablaðið, (2005), 91, 837-840
ISSN: 
  • 0023-7213
Samþykkt: 
  • 9.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/21934


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Palsson2005BWSIcelMedJ.pdf1,48 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna