Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/21986
Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA gráðu í lögfræði við Háskólan á Akureyri og fjallar um afbrot og fullnustu refsinga. Farið er yfir afbrot og viðurlög við þeim, sögu refsinga í íslensku samfélagi frá tímum Jónsbókar og Járnsíðu og til dagsins í dag Fjallað er um íslensk fangelsi og komið inn á dauðarefsingar og aftökuaðferðir í öðrum löndum. Þegar ég fyrst byrjaði í Háskólanum á Akureyri fór ég í hjúkrunarfræði en fann mig ekki alveg þar. Ég tók svo þá stóru ákvörðun að færa mig yfir í lögfræði en hún heillaði mig á eitthvern hátt. Þó það hafi tekið sinn tíma þá sé ekki ekki eftir þeirri ákvörðun en ég hef lært svo ótal margt síðan ég byrjaði í lögfræði og er það stór partinn frábæru starfsfólki í Háskólanum á Akureyri en þau hafa reynst mér ætíð vel og gæti ekki hugsað mér betri skóla.
Ástæðan fyrir því að ég valdi að skrifa um þetta efni er sú að ég hef ávalt haft áhuga á afbrotafræði almennt og refsingum en ég hef orðið margs fróðari eftir þessi ritgerðarskrif. Ég fór t.d. í heimsókn í fangelsismálastofnun en þau tóku vel á móti mér og svöruðu spurningum mínum samviskusamlega. Það kom margt á óvart þegar ég fór að grúska í dauðarefsingum og þá sérstaklega hvernig aftökuaðferðir eru í dag en ég bjóst ekki við þeim frumstæðu aðferðum sem enn eru notaðar í dag. Þökk sé Amnesty International mannréttindasamtökunum þá er miklu meiri vitund um þá hræðilegu atburði sem gerast á hverjum degi en mörg þúsundir manna þurfa líða pyntingar, dauða og eru sviptir grundvallarréttindum eins og aðgang að fæðu, vatni og öruggu skjóli. Þetta ætti að vera sjálfsagður hlutur hjá hverri lifandi mannveru. Þetta er 21. öldin og því hraðar sem tækninni fleytir áfram því stærra verður bilið á milli þróuðu ríkjanna og fátæku ríkjanna. Við hrósum okkur yfir að vera siðmenntuð en er það nokkuð til að vera stolt yfir þegar við tökum einstaklinga af lífi því þeir enduðu líf einhvers annars. Erum við þá ekki búin að leggjast jafn lágt og þeir. Eins og máltækið segir: „auga fyrir auga gerir heiminn blindan”.
This essay is a final project for BA degree in law at the University of Akureyri and it covers the subject criminal offense and enforcement of sentences. It will cover criminal offense and the punishment to it, the history of punishment in Icelandic society. Icelandic prisons will be
introduced and also will death penalty and executions methods in other countries be discussed. When I first started at the University of Akureyri I went to study nursing but I never quite found myself there. I then made the big decision to change and study law because it had always fascinated me. Even tho it has taken it’s time I have never regretted my decision because I have learned so much since I started and a lot of that is because the staff that work at the university for they have been so very helpful. I can’t think of a better school to study at
then the University of Akureyri. The reason why I picked this topic was because criminology and punishment has always fascinated me and I have learned so much from writing this essay. I for example went and
visit the Prison and Probation Administration and they welcomed me and answered all my questions as well as they could. There were many things that surprised me when I started inspecting death penalty and executions methods but especially how primitive they are today. Thanks to Amnesty International, the human rights organisation, there is much more
awareness of the terrible things that are happening every single day. Thousands of people have to suffer torture, death and are deprived of all fundamental rights like access to food, water and a safe home. Every human being should have these rights. This is the 21. century
and as the technology develops with every minute the gap between the developed countries and the poor ones gets even bigger. We are proud to call ourselves civilized but is that something to cheer over when we are taking the lives of individuals because they ended someone else's life. Aren’t we then sinking down to their level. Like the proverb says: “ an
eye for an eye makes the world blind”
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Loka ritgerð í B.A. 5.1.pdf | 682.3 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |