is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22081

Titill: 
 • Titill er á ensku Spina Bifida in Iceland: Epidemiology, Health and Well-being among Adults
 • Hryggrauf á Íslandi: Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Spina bifida (SB) is one of the most frequent congenital deformities of the neural tube. It is a complex congenital deformity with a variety of complications that require comprehensive multidisciplinary medical care. During the twenty-first century lifestyle-related conditions have been among the leading causes of morbidity and premature death in both developing and developed countries. Because of the limitations and complications associated with SB, individuals with SB are at increased risk for developing lifestyle-related conditions.
  Aim: The aim of the study was to perform a descriptive epidemiological investigation of the SB population in Iceland and to assess health and well-being of the adult SB population.
  Methods: The first part of the study was a retrospective study which described the incidence and prevalence of SB between 1972 and 2011; and the mobility, cognitive functioning and the comorbidities children with SB had at the age of five years. The second part of the study was a cross-sectional study and assessed the health and well-being of the adult Icelandic SB population currently living in Iceland, born between 1967 and 1996. Twenty-five participants (69%, age 18-47 years, 9 men and 16 women), took part and answered the survey “Research on the health and well-being of Icelanders in 2012”.Each participant wore an accelerometer for seven days to measure physical activity and kept a physical activity diary. The waist- and hip-circumferences were measured to evaluate the risk of metabolic/lifestyle complications. In the third part of the study, the results of the questionnaire “health and well-being of Icelanders” were compared with the results from a group of Icelandic participants who answered the survey in 2012 (age 18-47 years, n=2159).
  Results: The incidence of SB has markedly declined in Iceland during the last forty years. At five years of age most of the children with SB could walk, had a low borderline or normal intelligence and the comorbidities were mostly orthopedic impairments, impairments affecting the central nervous systemand urinary and bowel function. Most participants with SB (≥ 72%) considered their physical and mental health as being good or very good and similar or better than last year. Ninety-two percent of them didn’t smoke, 32% didn’t drink alcohol and 48% drank less than once a month. Adults with SB did not carry out moderately intense physical activity for 30 min. a day. Most of them had an increased waist circumference. This study also showed that adults with SB drank less alcohol than the comparison group but tended to eat unhealthily.
  Conclusion: The incidence of SB has declined in recent years. Most five year old children with SB can walk, however as adults with SBthey are at increased risk of developing life-style related conditions. Therefore, education about a healthy lifestyle is of uttermost importance.

 • Hryggrauf er einn algengastimeðfæddi gallinn á miðtaugakerfinu. Einkennin eru margbreytileg og fylgikvillar margir sem kallar á þverfaglega nálgun í heilbrigðiskerfinu.Á þessari öld er slæmur lífsstíll meðal helstu orsaka sjúkdóma og ótímabærs dauða í iðnríkjum jafnt sem þróunarlöndum. Vegna hamlana og fylgiraskanaeru einstaklingar með hryggrauf í aukinni hættu á að þróa með sér lífsstílstengda sjúkdóma.
  Markmið: Markmið rannsóknarinnar var að framkvæma lýsandi faraldsfræðilega athugun á hryggrauf og að meta heilsu og líðan fullorðinna einstaklinga með hryggrauf á Íslandi.
  Aðferðir: Fyrsti hluti rannsóknarinnar var afturvirk rannsókn sem lýsti algengi og nýgengi hryggraufar á árunum 1972 til 2011 meðal Íslendinga. Auk þess var lýst hreyfifærni, vitsmunaþroska og viðbótarröskunumsem börn með hryggrauf voru með þegar þau voru fimm ára. Annar hluti rannsóknarinnar var þversniðsrannsókn og mat heilsu og líðan fullorðinna Íslendinga með hryggrauf, sem búa núna á Íslandi, fæddir á árunum 1967 til 1996. Tuttugu og fimm einstaklingar (69%, á aldrinum 18-47 ára, 9 karlmenn og 16 konur) tóku þátt og svöruðu könnuninni „Rannsókn á heilsu og líðan Íslendinga árið 2012“.Í þessum hluta rannsóknarinnar voru þeir einnig með hröðunarmæli á sér í sjö daga svo hægt var að mæla hreyfivirkni þeirra. Einnig héldu þau hreyfidagbók. Mittismál og ummál mjaðma voru mæld til að meta áhættu á lífsstílssjúkdómum. Í þriðja hluta rannsóknarinnar voru niðurstöður úr spurningakönnuninni bornar saman við niðurstöður frá Íslendingum sem tóku þátt í sömu könnun á árinu 2012 (á aldrinum 18-47 ára, 2159 þátttakendur).
  Niðurstöður: Nýgengi hryggraufar á Íslandi hefur lækkað verulega á seinustu 40 árum. Við fimm ára aldur gátu flest börn með hryggrauf gengið. Þau mældust með vitsmunaþroska á tornæmistigi eða innan eðlilegra marka og voru með viðbótarraskanir aðallega tengdar stoðkerfi, taugakerfi, nýrum og meltingarfærum. Flestir þátttakendur með hryggrauf (≥ 72%) mátu líkamlega og andlega heilsu sína sem góða eða mjög góða og svipaða eða betri en árinu áður. Níutíu og tvö prósent reyktu ekki, 32% drukku ekki áfengi og 48% drukku sjaldnar en einu sinni í mánuði.Rannsóknin sýnir einnig að fullorðnir einstaklingar með hryggrauf eyða miklum tíma í kyrrsetu og stunda ekki 30 mínútna hreyfingu af miðlungs ákefð á dag. Flestir voru með aukið mittismál. Einstaklingar með hryggrauf drekka minna áfengi en samanburðarhópur en hafa tilhneigingu til að borða óhollan mat.
  Ályktanir: Nýgengi hryggraufar á Íslandi hefur lækkað á undanförnum árum.Flest fimm ára börn með hryggrauf geta gengið en sem fullorðnir einstaklingar eru þau í aukinni áhættu á að þróa með sér lífsstílstengda sjúkdóma. Fræðsla um heilbrigðan lífsstíl er því afar mikilvæg.

Styrktaraðili: 
 • Vísindasjóður Félags sjúkraþjálfara
Samþykkt: 
 • 16.6.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22081


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Marrit Meintema.pdf4.64 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna