Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22105
Ritgerð þessi fjallar um sköpunarhæfni barna og ungra nemenda og áherslur skólakerfisins á sköpunarhæfni.
Höfundur telur að skólakerfið standi ekki vörð um þær sköpunargáfur sem sérhver einstaklingur hefur að geyma og að ákveðin vanræksla og of lítil örvun á skapandi hugsun eigi sér stað innan skólastofnananna.
Í ritgerðinni er vitnað í nokkrar rannsóknir sem sýna fram á að sköpunarhæfninni fer dalandi með árunum hjá börnum sem ganga hefðbundna skólagöngu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BARITGERD.pdf | 655,42 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |