is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22124

Titill: 
 • Hannað í hring
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Lokaverkefnið mitt er í formi ritgerðar og námsefnis í grafískri hönnun fyrir framhaldsskólanema. Námsefnið á að koma til móts við grunnþætti Aðalnámskrár framhaldsskóla með áherslu á sjálf­bærni og sköpun. Ritgerðin styður fræðilega þörf þess konar námsefnis, þar sem ég skoða meðal annars hversu meðvitaðir starfandi grafísk­ir hönnuðir á Íslandi eru um umhverfisvænni vinnuaðferðir, mikilvægi fræðslu í grunntækni, efnisnotkun og hvernig hægt er að hvetja nemendur til náms með skapandi og fjölbreyttum kennsluaðferðum.
  Til fræðilegs stuðnings við námsefnið notast ég aðallega við bókina Connecting the dots eftir þau Susan Elliott og Stan Kozac. Mér bauðst það einstaka tækifæri að kenna hluta kennsluefnisins í miðannarviku Menntaskólans á Tröllaskaga. Á nám­skeiðinu kynnti ég hugmyndafræði og vinnuferli merkjahönnunar með náttúruna og nærumhverfi skólans sem innblástur.
  Einnig sendi ég út könnun til félagsmanna íslenskra teiknara (FÍT) þar sem kannaður var áhugi og vit­neskja um umhverfisvænni vinnuaðferðir í starfi.

 • Útdráttur er á ensku

  My final project is in the form of teaching material in graphic design for high school students. The teaching material is an attempt to respond to the fundamental pillars of the national curriculum for secondary schools by focusing on sustainability and creativity. The thesis supports the theoretical need for such teaching materials. Amongst other themes, I explore how aware Icelandic graphic designers are of environmentally friendly practices, the importance of the core, material use, and how we can encourage students to learn using creative and diverse teaching methods.
  To provide academical support for the teaching material I mainly used the book Connecting the Dots by Susan Elliott and Stan Kozac. I was offered the unique opportunity to teach part of the teaching material in a week’s course at the Tröllaskagi upper secondary school. In the course, I introduced con­cepts and protocols of logo design, with nature and the local environment as inspiration.
  I also conducted a survey among the members of the Icelandic Graphic Designers Association (FÍT), examining their interest and knowledge of environ­mentally friendly working methods.

Athugasemdir: 
 • Sérfræðingur var Sóley Stefánsdóttir.
Samþykkt: 
 • 22.6.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22124


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
hannadihring_skemma.pdf5.01 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
namsefni_skemma.pdf12 MBOpinnFylgiskjölPDFSkoða/Opna