is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22163

Titill: 
  • Hinn óvirki helmingur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Sjálfið eða auðkenni okkar ,,identity“ er það sem hrífur mig fyrst og fremst, bæði hið samfélagslega hlutverk okkar og hlutverk okkar sjálfra í nútíma umhverfi. Einkum heillar mig auðkennið sem konan hefur skapað sér, eða réttara sagt, ekki skapað sér í gegnum tímann og hvernig það kemur fram í birtingarmyndum kvenna í nútímanum. Viðfangsefni mín fjalla um persónulegt og félagslegt auðkenni og þá einkum hvað varðar konuna. Ég fer í kenningar um það hvernig maðurinn kýs að tefla umhverfinu sínu á móti hvort öðru í andstæðum og þá með áheyrslu á birtingarmynd kynjanna. Kenningar um þörf hins virka á hinum óvirka.

Samþykkt: 
  • 23.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22163


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_ritgerd_Kristin.pdf1.51 MBLokaðurHeildartextiPDF