is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22166

Titill: 
  • Hugmyndavinna og hönnun : menntun til sjálfbærni í textílmennt á framhaldsskólastigi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þetta meistaraverkefni byggir á verkefnum sem hafa það að markmiði að mennta nemendur til sjálfbærni og reynslu minni við að kenna þau. Það samanstendur af lýsingum á framkvæmd þessara verkefna í hugmyndavinnu sem voru framkvæmd í tveimur framhaldsskólum. Í ritgerðinni er gerð ítarleg grein fyrir verkefnunum og niðurstaða þeirra tengd áherslum Aðalnámskrár framhaldsskóla. Verkefnin eru hönnuð í takt við áherslur Aðalnámskrár með sérstaka áherslu á menntun til sjálfbærni ásamt samsvarandi lykilhæfni.
    Fjallað er um fræðimenn á sviðum hönnunar og lista sem tengjast orðræðu hugmyndavinnu og hönnunarferlis auk menntunar til sjálfbærni. Skoðaðar voru leiðir sem hægt er að fara í hugmyndavinnu og hönnun þegar kemur að endurnýtingu um leið og ný nálgun og fjölbreytni var höfð að leiðarljósi, t.d. með því að beina augum þeirra að sjálfu vinnuferlinu í stað þess að einblína á lokaniðurstöðu. Í ritgerðinni er fjallað um hvernig nemendur öðluðust tækifæri til að beita fjölbreyttum aðferðum í hugmyndavinnu sem stuðlaði að því að þeir öðluðust öryggi í að sýna frumkvæði, sjálfsábyrgð og sjálfstæði í öflun gagna.

  • Útdráttur er á ensku

    This master´s project is based on teaching assignments and my experiences in their implementation. It consists of descriptions of two conceptual work projects completed in different circumstances. This essay contains a thorough account of the projects, and the outcome is related to the main focus in the national curriculum for upper secondary education. These projects have in common that they are designed in accordance with the national curriculum, with specific emphasis on education for sustainability and literacy in a broad context, along with corresponding key qualification. In addition, scholars from the fields of design and art are connected to the discussion. The possibilities of concept work and design for emphasizing recycling are reviewed. Keeping diversity in mind, new approaches are explored, for example by guiding students to the work process instead of focusing on the final result. As soon as students have been trained in applying various methods to their concept work it is possible to encourage them to gain confidence and show initiative, self-responsibility and independence in collecting material. An example would be the cut-up technique, whitch can be used in concept work, but which also makes it possible to emphasize environmental issues and recycling with students.

Samþykkt: 
  • 24.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22166


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA_verkefni_lokaskjal_2015.pdf1.45 MBLokaðurHeildartextiPDF