is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22219

Titill: 
  • Firring raunverunnar : sjálfið dvelur milli tveggja heima
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um það hvernig rannsókn mín á svertunni hefur gefið mér aðra sýn á ljósið. Hugleiðingum um skynjun og firringu raunverunnar verða gerð skil út frá hugmyndum frumspekinnar. Upplifun mín á hlutum og umbreytingum þeirra verður sett í samhengi við spurningar er varða verufræðina. Hvaða hlutir eru lifandi, hvaða hlutir eru dauðir? Hvað er vera? Hvaða hlutir eru? Hvaða hluti eru ekki? Hvað er tómið? Hvernig umbreyti ég hlutum með mátti sköpunarinnar? Eru listaverk skuggamyndir eða frumlægar myndir tilfinninga minna? Mörk miðla og hvernig manni ber að beisla þá í formi ljóðrænnar fagurfræði. Ringulreiðin verður skilgreind út frá bókmenntum er fjalla um kosmós og kaos. Heimspekilegar vangaveltur samfléttast skilningi mínum á verunni ásamt spurningum er varða dulspeki og eðli raunveruleikans.

Samþykkt: 
  • 24.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22219


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
firringraunverunnar.pdf2,21 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna