is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22227

Titill: 
  • Leikurinn í leiknum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um listsköpun Söru Bjargar Bjarnadóttur. Í fyrri hlutnaum er fjallað um forsendur listsköpunar, hvernig listin og lífið mætast og sameinast, einnig hvort að það séu mörk þar á milli. Rætt er um listrænt ferli sem eins konar speglun á lífið og samtal við umhverfið. Sköpunarkrafturinn býr í öllum og er sköpun að finna í öllum formum samskipta. Samskipti eru bæði huglæg og efnisleg, meðvituð og ómeðvituð. Samskiptin, sem listin er, eru leikur þar sem orka ferðast fram og til baka, fram og til baka. Ritgerðin hefst á umfjöllun um sköpun, í víðu samhengi, síðan er vikið að þeirri sköpun sem á sér stað í hugsun og að lokum líkamlegri og efnislegri sköpun. Í seinni hlutanum er lífið og sköpun sem leikur skoðað og að lokum er fjallað um líf og leik listakonunnar á árinu 2014, útfrá listaverkum sem þá urðu til. Höfundur vill halda jafnvægi milli þess að framkvæma allt meðvitað, í ákveðnum tilgangi og að vera meðvitaður um stjórnleysið. Leitast skal við að tileinka sér vinnubrögð eftir aðstæðum og fagna tilvist beggja hliða,

Samþykkt: 
  • 24.6.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22227


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaritgerð-ba-prent minna.pdf2.54 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna