en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/2224

Title: 
  • Title is in Icelandic Can EHR Users in Iceland Prescribe Interprofessional Treatment Plans? Pragmatic Use of Clinical Vocabularies and User Centered Design
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmiðið er að kanna viðhorf notenda SÖGU gagnvart viðmóti, flokkunarkerfum og notkun kerfisins. Sá þverfaglegi hópur sem hér er átt við eru sjúkraþjálfarar, heilbrigðisritarar, læknar og hjúkrunarfræðingar. Notendamiðuð hönnun (e. user centered design) er aðferðafræði sem notar margs konar lausnir frá grafískri hönnun, viðmótshönnun og upplýsingatækni til að þróa lausnir sem best hæfa hverjum notenda í samhengi við þau verk sem hann sinnir. Í þessu tilviki að hafa yfirsýn hvað varðar sjúkragögn, meðferðarmarkmið og framvindu í takt við þarfir sjúklings og meðferðaraðila. Verkefnið var fjórþætt: staða fræðilegrar þekkingar hvað varðar íðorðasöfn og flokkunarfræði með hagnýtt gildi innar rafrænnar sjúkraskrár. Viðtöl við einstaklinga með mikla þekkingu á fagskráningu og rafrænum sjúkraskrám. Hönnun á -og gagnaöflum með spurningarlista,úrtak =70. Þýði voru notendur rafrænnar sjúkraskrár- SÖGU á einni heilsugæslu, tveim heilbrigðisstofnunum og Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Tilgangur þess að kanna stöðu fræðilegrar þekkingar, safna gögnum með viðtölum og þess að leggja fyrir spurningalista var að afla þekkingar sem nýst getur við hönnun hagnýtra notendamiðarðra lausna fyrir klíníska notendur rafrænnar sjúkraskrár.
    Niðurstöður sýndu meðal annars að flestir notendur telja sig færa tölvunotendur, að traust á skráningu kollega er mikið jafnt innan sem milli fagstétta, að notendur SÖGU eru óanægðari á LSH en í heilsugæslu og á heilbrigðisstofnunum og að flestum notendum finnst aðgengi að gögnum ábótavant. Einnig að ekki er mögulegt að vinna þverfaglega fyrirmælagerð innan rafrænnar sjúkraskrár Íslandi enn sem komið er.

Accepted: 
  • Apr 20, 2009
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/2224


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Kristin_solveig_fixed.pdf1.2 MBOpenHeildartextiPDFView/Open