Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22251
Þessi ritgerð fjallar um rekstur og útfærslu á flutningskerfi þar sem hluti þess er lagður sem jarðstrengur. Skoðuð eru spennustigin 132 kV þar sem miðast er við 50, 70 og 90 km streng
og 220 kV þar sem miðast er við 50 og 70 km langan streng.
Skoðað er hvernig best er að hátta launaflsútjöfnun þegar þörf er á henna við mismunandi aðstæður í kerfinu m.t.t. spennugilda á teinum.
Einnig er skoðað hvernig og hvaða áhrif slík útjöfnun og mismunandi lausnir hafa á flutningsgetu og almennan rekstur slíks kerfis.
Notast er við forritið Power World til að herma eftir flutningkerfunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Jardstrengir_i_flutningskerfum_V15-Ingolfur_Helgason.pdf | 2.23 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |