Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22262
Verkefnið snýr að hönnun á snjósleðabúnaði undir vélhjól.
Markmið verkefnis er að hanna drifbelti undir vélhjólið að aftan í stað afturdekks og framskíði í stað framdekks í þeim tilgangi að auðveldlega verði hægt að breyta vélhjóli í vélsleða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Gunnlaugur Karlsson_VILOK1006.pdf | 7,97 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |