is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > ML Lagadeild / Department of Law >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22269

Titill: 
 • Eru girðingarlögin gallalaus?
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Ritgerð þessari er ætlað að fjalla um girðingarlögin og hvað höfundur telur að betur mætti fara í lögunum. Farið er yfir ákvæði girðingarlaganna og tilurð og framkvæmd laganna. Í upphafi er fjallað um eignarrétt, sér í lagi yfir fasteignum, og hvaða rétt aðilar hafa yfir eignum sínum og hvaða takmarkanir unnt er að gera á eignarrétti manna.
  Lítillega er fjallað um gerð girðinga, en til er ítarleg reglugerð um það efni. Annar af tveimur stærstum köflum ritgerðarinnar fjallar svo um girðingarlögin sjálf, ákvæði laganna eru útlistuð og þau borin saman við ákvæði eldri laga. Þessi athugun á girðingarlögunum er tilkomin vegna nýlegra dómsmála þar sem tekist hefur verið á um ákvæði núgildandi laga. Þá er talað um lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta og önnur lög er tengjast girðingarlögunum, beint og óbeint. Mesta umfjöllun fá þeir Hæstaréttadómar þar sem deilt hefur verið um ákvæði laganna, og snúast þær deilur nær eingöngu um kostnaðarskiptingu við girðingarframkvæmdir. Einnig eru reifaðir úrskurðir nokkurra nefnda sem settar hafa verið saman samkvæmt ákvæðum girðingarlaganna.
  Í lok ritgerðarinnar er bent á þá galla sem höfundur telur vera á girðingarlögunum og komið með tillögur að úrbótum. Meginniðurstaða ritgerðarinnar, og svarið við spurningunni í heiti hennar, eru girðingarlögin gallalaus?, er sú að þó nokkrir ágallar séu á lögunum, þrátt fyrir að þau séu ekki eldri en þau eru. Er þar stærsti ágallinn, skipun nefnda og starfshættir nefndanna, en lítið utanumhald virðist vera með störfum þeirra nefnda sem skipaðar eru samkvæmt girðingarlögunum.

 • Útdráttur er á ensku

  This essay is intended to discuss the fence law. It covers both the provisions and the implementation of the Act as well as fence creation. Firstly it deals with property with property rights, especially in real estate, and what restrictions can be made on people´s ownership rights.
  It somewhat discusses the types of fences, but a more detailed regulation of the content is available. One of the two major sections of the thesist examines the actual legislation where the provision of the Act is outlined and compared with previous legislation. This review of the fence law is originated due to recent court cases where the present provisions of the law are debated. Secondly it reviews act on public lands and the determination of the boundaries of private land, public land and upland ranges and other laws related to the fence law, both directly and indirectly. First and foremost the thesis addresses the Supreme Court rulings where almost exlusively the debate reflects on the cost and fence construction. Further more it covers some rulings of several committees that have been put togetherunder the provisions of the Act.
  As a result it points out some flaws of the fence law and provides ideas for improvement. The main conclusion and the answer to the entitled question of the thesis, Is the Fence law flawless, is that quite a few defects can be found despite of the law not being older than they are. The biggest defect is how the committees appointed under the Fence Act.

Samþykkt: 
 • 26.6.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22269


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Eru girðingarlögin gallalaus lokaútgáfa.pdf884.55 kBLokaður til...06.11.2081HeildartextiPDF