Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22278
Skýrsla um lokaverkefni sem unnið var í samstarfi við KPMG ehf., skráningarkerfi fyrir vörukaupum starfsmanna.
Verkefnið fólst í sjálfvirknivæða áður handvirkt og tímafrekt utanumhald skráninga fyrirtækisins. Notendur skrá sig með rafrænum RFID auðkenningarkortum sem haldið er utanum í vefumsjónarkerfi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
KPMGSkráning-Lokaskýrsla.pdf | 857.66 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
KPMGSkráning-skýrslur.pdf | 839.98 kB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |