Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/22294
Í þessu lokaverkefni er tekin fyrir samkeppnistillaga um hjúkrunarheimili sem á að staðsetja í Fjarðarbyggð, nánar til tekið á Eskifirði.
Fékk undirritaður leyfi frá arkitekt til að halda áfram með hans tillögu og gera raunhæft verkefni úr samkeppnistillögunni.
Farið var í gegnum fimm fasa hönnunar þ.a.ss frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrættir, vinnuteikningar og útboðsgögn Byggingin er 1.532m2 að brúttóstærð og byggist á 5.287m2 lóð.
Hjúkrunarheimilið er með íbúðir fyrir 20 einstaklinga og áætlað er að 15 manneskjur muni vinna fulla vinnu í byggingunni.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ingvar Jónsson lokaverkefni.pdf | 42.8 MB | Open | Complete Text | View/Open |